Fréttir

Landsmót 2024

Landsmótið var haldin á Ólafsfirði í ár og við skemmtum okkur vel. Það var leiðilegt að formaðurinn okkar hún Solla gat ekki komið með okkur en hún var með okkur í anda ásamt fleirri félagar sem komu ekki. 

Read more »