Landsmót 2024

Published on 4 October 2024 at 15:51

Landsmótið var haldin á Ólafsfirði í ár og við skemmtum okkur vel. Það var leiðilegt að formaðurinn okkar hún Solla gat ekki komið með okkur en hún var með okkur í anda ásamt fleirri félagar sem komu ekki. 

Eins og sést á sumum myndum var Kúrekaþema í ár. Næsta Landsmót verður haldin í Eyjum 2026.

 

Þau sem mættu voru, Janet (varaformaður), Fríða, Jóna Björg (ritari), Sigga Stína, Lillý (vararitari), Dodda, Zanda, Bryndís, Stína, Hrönn, Helena & Snorri (Bílstjóri)